Færsluflokkur: Bloggar

Into the Storm (2014) [Bandarísk] ***

Nýjasta veðurharmleikja-kvikmyndin er Into the Storm, í leikstjórn: Steven Quale,

satt best að segja bjóst ég ekki við miklu en þessi ágæta mynd

heillaði mig mjög með flottum tækni, og hljóðbrellum.index_1245440.jpg


The Suicide Song (2007) [Japönsk] **

Mjög misheppnuð og ''boring'' hryllingsmynd.index_1245437.jpg

Enbamingu (1999) [Japönsk] [Leikstjóri: Shinji Aoyama] **1/2

Ansi vel gerð á flesta vegur og skemmtileg vísindatryllir.0205907.jpg

Teenage Mutant Ninja Turtles (2014) [Bandarísk] [Leikstjóri: Jonathan Liebesman] **1/2

Endurgerð skjaldbakkana, hefur verið beðið með

ansi mikillri eftirvæntingu, alla vega hjá mér og örugglega fleirum.

Útkoman er ágæt en langt frá væntingum.

mv5bnjuzodq5mdy5nv5bml5banbnxkftztgwotc1nzcymje_v1_sx214_al.jpg


Death Water (2006) [Japönsk] [Leikstjóri: Kiyoshi Yamamoto] **

Blaðakona rannsakar dauðsföll sem leiðir hana á

eitrað drykkjarvatn. Byrjar ansi vel og lofar miklu

en fellur saman eins svo oft gerist útkoman ansi simpil.

index.jpg


The Conjurin (2013) [Bandarísk] ***

Fjölskylda sem þarf að berjast við reymleika í nýja húsinu sínu

sem þau flytja í fá Hjón til að hreinsa út illa anda.

Flott Leikstjórn frá James Wan, eins og að venju

og flott mynd í alla staði.

conjuring_poster.jpg


Næsta síða »

Um bloggið

Gunnar Rúnar Ingibjargarson

Höfundur

Gunnar Rúnar Ingibjargarson
Gunnar Rúnar Ingibjargarson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...dex_1245440
  • ...ula-frontal
  • ...img_4
  • ...dex_1245437
  • ...ges_1245436

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband